Kvótakerfið í sjávarútvegi er óréttlátt. Framsalinu fylgir að fáir auðgast vel á annarra kostnað. Samþjöppun aflaheimilda dregur úr tekjum á einum stað og verðfellur eignir en bætir stöðuna á öðrum stað. Þetta bitra óréttlæti er varið með því að benda á hagkvæmnina sem framsalinu fylgir. Minni tilkostnaður verður við veiðarnar og útgerðin færist í hendur […]
- Home
- Posts tagged "Kvótalaus"
Úthafsrækjan – samráðsforstjórar LÍÚ – svona haga þeir sér
Heimild : Víkurfréttir
Brim hf., Gjaldþrota, Grálúða, Kúgun, Kvótalaus, Kvóti, Leiguverð, LÍÚ, Níels A. Ársælsson, Samráð, SjávarútvegsráðherraMannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna: Kvótakerfið ólögmætt
Mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna hefur úrskurðað að íslenskum stjórnvöldum beri að endurskoða fiskveiðistjórnunarkerfið og greiða tveimur sjómönnum bætur fyrir að hafa ekki fengið úthlutað kvóta. Þetta kom fram í fréttum í fjölmiðlum í gær. Hvaða þýðingu þessi útskurður Mannréttindanefndarinnar hefur er ekki hægt að segja til um með fullri vissu. Þó er ljóst að nú hriktir í undirstöðum […]
Dómsmál, Kvótalaus, Mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna, VatnseyrarmálLögmaður kvótalausa skipstjórans : Vonandi tímamótadómur
Breki Logason skrifar „Í mínum huga eru íslensk fiskveiðilög búin til úr engu,” segir Lúðvík Kaaber, lögmaður Arnar Sveinssonar, sem sýknaður var af Mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna í Genf fyrir brot á íslenskum fiskveiðilögum fyrir skömmu. Vísir sagði frá því fyrr í dag að Örn hefði verið sýknaður en Lúðvík segir málið vonandi marka tímamótum í […]
Dómsmál, Fiskveiðistjórn, Kvótakerfi, Kvótalaus, Kvóti, Mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðannaKvótalaus skipstjóri sýknaður í Genf
Breki Logason skrifar „Það eru átján nefndarmenn sem dæma í málinu og tólf af þeim dæma okkur í hag. Ég er að sjálfsögðu mjög ánægður yfir því,” segir Örn Sveinsson stýrimaður og fyrrum skipstjóri á Sveini Sveinssyni BA 325 frá Patreksfirði. Stutt er síðan dómur í máli Arnar og íslenska ríkisins féll hjá Mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna […]
Dómsmál, Fiskveiðistjórn, Kúgun, Kvótakerfi, Kvótalaus, Kvóti, Mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna, Nýtingarréttur