Heimild : Vestfirðir
- Home
- Posts tagged "Byggðaröskun"
Veiðigjald í sóknaráætlun
Heimild : Vestfirðir
Byggðakvóti, Byggðaröskun, Kvótakerfi, Kvóti, Sigurður Ingi Jóhannsson, Sjávarútvegsráðherra, Sjávarútvegsráðuneytið, Veiðileyfagjald, ÞorskígildiEvrópusambandið hafnar íslenska kvótakerfinu
Þær athyglisverðu fréttir berast frá Evrópusambandinu að aðildarríkin hafi hafnað því að taka upp framseljanlega kvóta í sjávarútvegi. Endurskoðun fiskveiðistefnu sambandsins stendur nú yfir og var þetta lagt til í upphaflegu tillögunum. Flest ríki Evrópusambandsins tóku tillögunum afar illa. Bent var á að framseljanlegir kvótar væru söluvara og myndu ganga kaupum og sölum milli fyrirtækja […]
Aflaheimildir, Byggðaröskun, ESB, Fiskveiðistjórn, Kristinn H. Gunnarsson, Kvótakerfi, KvótiÓréttlætið er líka óhagkvæmt
Kvótakerfið í sjávarútvegi er óréttlátt. Framsalinu fylgir að fáir auðgast vel á annarra kostnað. Samþjöppun aflaheimilda dregur úr tekjum á einum stað og verðfellur eignir en bætir stöðuna á öðrum stað. Þetta bitra óréttlæti er varið með því að benda á hagkvæmnina sem framsalinu fylgir. Minni tilkostnaður verður við veiðarnar og útgerðin færist í hendur […]
Aflaheimildir, Byggðaröskun, Fiskveiðistjórn, Kristinn H. Gunnarsson, Kvótakerfi, Kvótalaus, Kvóti, LeiguverðKerfinu verður að breyta
Heimild : timarit.is Heimild : timarit.is Heimild : timarit.is Heimild : timarit.is Heimild : timarit.is Heimild : timarit.is
Aflaheimildir, Brottkast, Byggðaröskun, Fiskveiðistjórn, Hagsmunir Fólks, Kristinn H. Gunnarsson, Krókabátar, Kvóti, Reykjavík, sjávarútvegsnefnd, Sjávarútvegsráðuneytið, Sóknardagar, Veiðileyfagjald, Vestfirðir