Heimild : Vestfirðir
- Home
- Posts tagged "ESB"
Evrópusambandið hafnar íslenska kvótakerfinu
Þær athyglisverðu fréttir berast frá Evrópusambandinu að aðildarríkin hafi hafnað því að taka upp framseljanlega kvóta í sjávarútvegi. Endurskoðun fiskveiðistefnu sambandsins stendur nú yfir og var þetta lagt til í upphaflegu tillögunum. Flest ríki Evrópusambandsins tóku tillögunum afar illa. Bent var á að framseljanlegir kvótar væru söluvara og myndu ganga kaupum og sölum milli fyrirtækja […]
Aflaheimildir, Byggðaröskun, ESB, Fiskveiðistjórn, Kristinn H. Gunnarsson, Kvótakerfi, Kvóti