„Frelsi með ábyrgð“ má ekki skerða en koma verður í veg fyrir að spilltir stjórnmálamenn geti keypt sér þingsæti aftur og aftur og sett óafturkræf lög til að tryggja hagsmuna aðilum hvers konar forskot á hinn almenna borgar.
Á Íslandi hefur ekki verið Kapitalismi síðan 1995 heldur Davíðismi sem byggir á EINOKUN fárra á sem flestum sviðum og kúgun á vinnandi fólki.
Fólk á náttúrulega aldrei að sætt sig við vistarbönd, lækkun á virði lífeyris eða að missa eignir sínar vegna aðgerða stjórnvalda.
„Frelsi með ábyrgð“ gerir kröfu til fólksins um þátttöku í lýðræðinu og krefjast þess að vilji meirihlutans sé virtur og tryggður í stjórnarskrá. Beinnt lýðræði er það sem koma skal og þar með hættir spilling fárra að blómstra eins og í Skagafirðinum.