Í sáttmála ríkisstjórnaflokkana kom fram að það ætti að endurskoða lög um stjórn fiskveiða í samráði við hagsmunaaðila í sjávarútvegi, innkalla aflaheimildir og úthluta þeim aftur. Björn Valur Gíslason, Vinstri grænum svaraði spurningum um kvótamál og fiskveiðistjórnun í þættinum Harmageddon á Xinu 977 hjá Frosta og Mána.

Heimild : Harmageddontv

Facebook Notice for EU! You need to login to view and post FB Comments!