Nú á þessari stundu stendur yfir málfundur Pírata með aðilum í sjávarútvegi á Hótel Sögu.
LÍÚ neitaði að mæta á fundinn en SFS eru hér og svara spurningum um sjávarútveg, kvótakerfið ásamt því hvort það væri hagkvæmara að leggja af kvótakerfið og taka upp annað fiskveiðistjórnunarkerfi.
Fundurinn er í beinni útsendingu og má nálgast hann með því að smella á þessa slóð hér.
Facebook Notice for EU!
You need to login to view and post FB Comments!