Kristinn H Gunnarsson fjallar um makrílkvótann og hvernig honum var skipt innan íslenska kvóta kerfisins og ber það saman við færeyinga og norðmenn. Fjallar hann líka um markaðsmisnotkun Samherja og HB Granda. Hann hefur líka áhyggjur af því hvað kvótinn er búinn að safnast á fáar hendur og það eru sífellt færri sem eiga kvótann í landinu.
Heimild : Segir RÚV alltaf satt ?
Facebook Notice for EU!
You need to login to view and post FB Comments!