Óréttlætið er líka óhagkvæmt
Kristinn H. Gunnarsson Kvótakerfið í sjávarútvegi er óréttlátt. Framsalinu fylgir að fáir auðgast vel á annarra kostnað. Samþjöppun aflaheimilda dregur úr tekjum á einum stað og verðfellur eignir en bætir…
Kristinn H. Gunnarsson Kvótakerfið í sjávarútvegi er óréttlátt. Framsalinu fylgir að fáir auðgast vel á annarra kostnað. Samþjöppun aflaheimilda dregur úr tekjum á einum stað og verðfellur eignir en bætir…
Heimild : Víkurfréttir
Ósvör í Bolungarvík. Geta Bolvíkingar stundað frjálsar veiðar á ný? Mynd Ágúst Atlason. Mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna hefur úrskurðað að íslenskum stjórnvöldum beri að endurskoða fiskveiðistjórnunarkerfið og greiða tveimur sjómönnum bætur…
Breki Logason skrifar „Í mínum huga eru íslensk fiskveiðilög búin til úr engu," segir Lúðvík Kaaber, lögmaður Arnar Sveinssonar, sem sýknaður var af Mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna í Genf fyrir brot…
Breki Logason skrifar „Það eru átján nefndarmenn sem dæma í málinu og tólf af þeim dæma okkur í hag. Ég er að sjálfsögðu mjög ánægður yfir því," segir Örn Sveinsson stýrimaður…