Sóknarhópurinn
  • Facebook
  • Twitter
  • YouTube
  • RSS
Fylgið Sóknarhópnum
  • Heim
  • Sóknarmark
  • Bloggið
    • Óli Ufsi
    • Gestur K
  • Greinar
  • Gullkorn
  • Birt Efni
    • Óli Ufsi
    • Sjónvarpsumræða
    • Útvarpsumræða
    • Heimildarþættir
    • Ólafur Ingi Brandsson
  • Stefna Sóknarhópsins
  • Skráarsafn
Search the site...
  • Home
  • Aðsent Efni
  • Greinar
  • “Læra að sitja við sama borð og aðrir”!

“Læra að sitja við sama borð og aðrir”!

24. June, 2015 / Ólafur Örn Jónsson / Greinar

 

Lydur Arnason

Margir fagna bakkgír sjávarútvegsráðherra varðandi makrílfrumvarpið, að sex ára úthlutun sé breytt í eins árs. Þetta makriler gott og blessað en ekki má gleyma aðalatriðinu sem er: TIL HVERS ER VERIÐ AÐ KVÓTASETJA MAKRÍLINN? Fiskurinn er flökkustofn og veiddist sem meðafli sem þýðir að hann var hrein viðbót skipa sem voru á höttunum eftir öðru. Afhverju eiga þessar örfáu útgerðir að njóta forgengis á þessum milljarða verðmætum? Afhverju eigum við að hrúga milljörðum undir ríkasta fólk landsins? Miklu nær væri að þetta fólk myndi læra að sitja við sama borð og aðrir og lúta almennum samkeppnislögmálum. Í allri orrahríðinni megum við ekki gleyma aðalatriðinu sem er: Þegar kemur að úthlutun almannagæða eins og veiðiheimildum skal gæta jafnræðis þannig að allir þegnar landsins, hver einasti kjaftur, sitji við sama borð. Þannig og aðeins þannig, hámarkar eigandinn arð sinn, þ.e.a.s. þú og þjóðin öll.

Fleira sem gæti verið þér að skapi.

  • Sex ára úthlutun á makrílkvóta er í raun 12 ára binditími. Rán um hábjartan dagSex ára úthlutun á makrílkvóta er í raun 12 ára binditími. Rán um hábjartan dag
  • Segir þjóðina leyfa stjórnvöldum að úthluta verðmætri auðlind með 80% afslættiSegir þjóðina leyfa stjórnvöldum að úthluta verðmætri auðlind með 80% afslætti
  • Afnám veiðigjaldaAfnám veiðigjalda

Styrkja Sóknarhópinn !

hvetjum alla sem eru aflögufærir til þess að leggja okkur lið við að tryggja þjóðinni arðinn og aðgengið af sjávarauðlind íslensku þjóðarinnar.

Reikningur: 0515-14-410501
Kennitala : 130651-3059


Skráning fyrir Fréttabréf

Staðfestingar-póstur verður sendur stuttu eftir skráningu, athuga þarf að hann getur lent í rusl-póstinum, hafið auga á því.

Vinsælast

  • No results available

Sóknarhópurinn á facebook

leitarorð

Aflaheimildir Alþingismaður atvinnumissir Brottkast Byggðakvóti Byggðaröskun Dómsmál ESB Fiskistofa Fiskiþing Fiskmarkaður Fiskveiðistjórn Fyrirsjáanleiki Guðbjörn Jónsson Hafró Hagræðing Hagsmunir Fólks Halldór Ásgrímsson Kristinn H. Gunnarsson Kristján Ragnarsson Kvótakerfi Kvótalaus Kvótamarkaður Kvóti Kúgun Leiguverð LÍÚ Lénsveldi Makríll Mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna Níels A. Ársælsson Nýtingarréttur Píratar Samherji Sigurður Ingi Jóhannsson Sjávarútvegsráðherra Sjávarútvegsráðuneytið Skoðanakönnun Stjórnarskrá Íslands Sóknardagar Tvíhöfðanefnd Veiðileyfagjald Vestfirðir Þorskígildi þjóðaratkvæðagreiðsla
(c) 2015 Sóknarhópurinn - Sóknarmark með allan afla á markað