Leynilögguleikur …. hver laumaði AFSLÆTTI í Nýju Stjórnarskrána á þingi?
Olafur Sigurðsson Skrifar Þorvaldur Gylfason í Fréttablaðinu: “Þegar Alþingi hafði legið yfir stjórnarskrárfrumvarpinu í sjö til átta mánuði 2011-2012 kvaddi það stjórnlagaráðsmenn saman til aukafundar til að fá svör við nokkrum spurningum, m.a. þeirri spurningu hvort breyta mætti orðunum „fullt gjald“ í „sanngjarnt gjald“. Fundurinn svaraði spurningunni neitandi afdráttarlaust og einum rómi með þeim rökum […]