Sóknarhópurinn
  • Facebook
  • Twitter
  • YouTube
  • RSS
Fylgið Sóknarhópnum
  • Heim
  • Sóknarmark
  • Bloggið
    • Óli Ufsi
    • Gestur K
  • Greinar
  • Gullkorn
  • Birt Efni
    • Óli Ufsi
    • Sjónvarpsumræða
    • Útvarpsumræða
    • Heimildarþættir
    • Ólafur Ingi Brandsson
  • Stefna Sóknarhópsins
  • Skráarsafn
Search the site...
  • arabatur_slider
  • arabatur_slider

Leynilögguleikur …. hver laumaði AFSLÆTTI í Nýju Stjórnarskrána á þingi?

Olafur Sigurðsson Skrifar Þorvaldur Gylfason í Fréttablaðinu: “Þegar Alþingi hafði legið yfir stjórnarskrárfrumvarpinu í sjö til átta mánuði 2011-2012 kvaddi það stjórnlagaráðsmenn saman til aukafundar til að fá svör við nokkrum spurningum, m.a. þeirri spurningu hvort breyta mætti orðunum „fullt gjald“ í „sanngjarnt gjald“. Fundurinn svaraði spurningunni neitandi afdráttarlaust og einum rómi með þeim rökum […]

Nýlendustefna á haus

Heimild : kjarninn.is

Réttlæti

Mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna sent bréf vegna vanefnda í stjórnarskrármálinu

Heimild : Kjarninn.is

Að eiga auðlind sem aðrir græða á

Heimild : Kjarninn.is

Haukur Þór Hauksson og Ólafur Jónsson

Ólafur Jónsson skipstjóri og Haukur Þór Hauksson aðstoðar-framkvæmdarstjóri SFS Heimild : visir.is

Ekki hægt að stela kunnáttu, getu og dugnaði af fólki … tökum Sóknarmark í stað Kvóta.

Fólk verður að trúa því að við verðum að AFNEMA KVÓTANN í að minnst 2 til 4 ár og fara í Sóknarmark með allan fisk a markað. Ef ekki heldur alltaf áfram þetta eilífa tog um “kvóta” hver á að fá “kvóta”, vinna sér inn “kvóta” stela “kvóta” , landa framhjá “kvóta”, svindla á “kvóta”, […]

Ráðherra nýtir ekki heimildir í lögum og eykur þorskveiðar þótt nauðsyn beri til.

Í 3. gr. Laga um stjórn fiskveiða stendur skýrt og greinilega “Ráðherra er heimilt innan fiskveiðiársins að auka eða minnka leyfðan heildarafla einstakra botnfisktegunda”. Nú þegar búinn er að vera landburður af þorski og fleiri tegundum frá hruni án þess að heimild hafi verið gefin til að veiða er Hafró loksins búin að viðurkenna að […]

Ekki samsæriskenning heldur sannleikur um þjóðfélags niðurbrot.

Ekki benda á mig og segja samsæriskenningar. Ekkert sem er búið að ske í þessu þjóðfélagi og EINOKAÐ hefur auðinn frá þjóðinni eru tilviljanir. Þeir komust af stað með þetta 1983 og þrátt fyrir hrun á afkomu útgerðarinnar á fystu 10 árum kvótans var kvótinn framlengdur og bætt inn frjálsu framsali og síðan hafa tökin […]

Brjótum undirstöður sjávarútvegsins

  Eitt það vitlausasta sem heyra má í umræðu dagsins á Íslandi er einskonar andsvar sjálfstæðismanna (og að einhverju leyti Framsóknarmanna einnig) við launakröfum verkafólks annars vegar og hins vegar undirskriftarsöfnun gegn frumvarpi um makrílkvóta. Þetta andsvar er sett fram í spurnartón og hljóðar einhvern veginn svona: Er tímabært að ráðast að undirstöðum sjávarútvegsins akkúrat […]

Þurfalingar

Það er mikið látið með útgerðina. Sagt er að hún sé sjálfbær og vel rekin og þess vegna megi ekki hreyfa við rekstrargrundvelli hennar. Best rekna einkaútgerð í heimi. Og að það þurfi að ríkja „fyrirsjáanleiki“ til þess að hinn árangursríki rekstur geti haldið áfram. Þess vegna er sköttum létt af henni. Og nú er […]

Segist varla ráða við ný frumvörp ráðherra

Freyr Gígja Gunnarsson Fiskistofa telur óraunhæft að úthluta makrílkvóta á þessu ári samkvæmt ákvæðum frumvarps Sigurðar Inga Jóhannssonar, sjávarútvegsráðherra. Umfangsmikla vinnu þurfi innan Fiskistofu til að hrinda frumvarpi ráðherrans í framkvæmd en stofnunin eigi erfitt með að taka við nýjum verkefnum. Þetta kemur fram í umsögn Fiskistofu um frumvarpið sem send var atvinnuveganefnd Alþingis í dag. […]

Hóta dómsmáli vegna makrílfrumvarpsins

Jóhann Bjarni Kolbeinsson Vinnslustöðin í Vestamannaeyjum ætlar að láta reyna á réttarstöðu sína verði lögfesting makrílfrumvarpsins á þá leið að eignarréttarvarin réttindi félagsins verði skert. Fyrirtækið hefur þegar hafið rekstur dómsmáls á hendur íslenska ríkinu vegna meintra ólögmætra ákvarðana um makrílkvóta. Makrílfrumvarp Sigurðar Inga Jóhannssonar, sjávarútvegsráðherra, hefur vakið hörð viðbrögð og hafa 30 þúsund manns […]

Róttæk stefnubreyting

Jón Guðni Kristjánsson Í allri vinnu við endurskoðun stjórnarskrárinnar undanfarin ár hefur verið gert ráð fyrir ákvæði um sjávarauðlindina í einkaeign. Er makrílfrumvarp til marks um grundvallar stefnubreytingu? Makrílfrumvarp Sjávarútvegsráðherra felur í sér róttæka stefnubreytingu um grundvallaratriði íslenskrar fiskveiðistjórnar að mati Skúla Magnússonar dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur og dósents við lagadeild Háskóla Íslands. Hann veltir […]

Vinnslustöðin krefst þess að farið sé að lögum – Vill meiri kvóta

Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum hyggst gera athugasemdir við „fjölmörg atriði“ makrílfrumvarpsins, að því er fram kemur í umsögn fyrirtæksins sem birt hefur verið á vef Alþingis. Í henni er vísað til álits Umboðsmanns Alþingis, sérstaklega, þar sem fram kemur að úthlutun á makrílkvóta til þessa hafi ekki verið í samræmi við lög. Í umsögn Vinnslustöðvarinnar, sem […]

Kvótann heim !

Heimild : Visir.is

Fyrirsjáanleiki útgerða þegar leigjendavanda sleppir

Ráðherra sjávarútvegsmála hefur lagt fram frumvarp um veiðiheimildir á makríl til að skapa það sem hann kallar fyrirsjáanleika. Orðið fyrirsjáanleiki er í þessu sambandi merkilegt og sennilega búið til eða magnað upp af áhugamönnum um að eignarhald útgerða á veiðiheimildum við Íslandsstrendur vari til eilífðar. Sömu aðilar fundu upp eða mögnuðu notkun orðsins leigjendavandi sem […]

Kvótakerfið er gott – en byggt á siðferðilegum sandi

Þorkell Helgason skrifar Vart er lengur um það deilt að stjórna þarf aðgengi að takmörkuðum auðlindum eins og veiðum úr fiskistofnun. Takmörkun á afla getur verið með ýmsu móti en flestir hag- og fiskifræðingar virðast orðnir sammála um að skilvirkasta kerfið er kvótakerfi. Hagkvæmnin í veiðunum er best tryggð með því að kvótarnir séu eins […]

Kúvending í fiskveiðistjórn ?

Skúli Magnússon skrifar Samkvæmt svonefndu makrílfrumvarpi sjávarútvegsráðherra er gert ráð fyrir því að úthlutað verði veiðiheimildum (kvótum) í makríl, til veiða innan og utan efnahagslögsögunnar, að meginstefnu á grundvelli aflareynslu á almanaksárunum 2011-2014. Þótt sú ákvörðun að miða úthlutun kvóta við aflareynslu sé vafalaust umdeild, getur hún vart komið á óvart í ljósi sögu íslenskrar […]

Kvótinn klappaður í berg með illa undirbúnum lagakrókum

Heimild : eyjan.pressan.is

‹12345›»

Styrkja Sóknarhópinn !

hvetjum alla sem eru aflögufærir til þess að leggja okkur lið við að tryggja þjóðinni arðinn og aðgengið af sjávarauðlind íslensku þjóðarinnar.

Reikningur: 0515-14-410501
Kennitala : 130651-3059


Skráning fyrir Fréttabréf

Staðfestingar-póstur verður sendur stuttu eftir skráningu, athuga þarf að hann getur lent í rusl-póstinum, hafið auga á því.

Vinsælast

  • No results available

Sóknarhópurinn á facebook

leitarorð

Aflaheimildir Alþingismaður atvinnumissir Brottkast Byggðakvóti Byggðaröskun Dómsmál ESB Fiskistofa Fiskiþing Fiskmarkaður Fiskveiðistjórn Fyrirsjáanleiki Guðbjörn Jónsson Hafró Hagræðing Hagsmunir Fólks Halldór Ásgrímsson Kristinn H. Gunnarsson Kristján Ragnarsson Kvótakerfi Kvótalaus Kvótamarkaður Kvóti Kúgun Leiguverð LÍÚ Lénsveldi Makríll Mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna Níels A. Ársælsson Nýtingarréttur Píratar Samherji Sigurður Ingi Jóhannsson Sjávarútvegsráðherra Sjávarútvegsráðuneytið Skoðanakönnun Stjórnarskrá Íslands Sóknardagar Tvíhöfðanefnd Veiðileyfagjald Vestfirðir Þorskígildi þjóðaratkvæðagreiðsla
(c) 2015 Sóknarhópurinn - Sóknarmark með allan afla á markað