- Home
- Posts tagged "atvinnumissir"
Atvinnumissir og skoðanakúgun
Þöggun og skoðanakúgun er einn af fylgifiskum kvótakerfisins, enda gífurlegir fjárhagslegir hagsmunir í veði að viðhalda kerfi sem þjónar aðeins fámennum hópi manna. Ólafur Jónsson, stundum nefndur Óli ufsi, segist vita dæmi þess að menn hafi verið reknir frá stórum útgerðarfyrirtækjum fyrir það eitt að tjá sínar skoðanir á kvótakerfinu. Ólafur segist sjálfur hafa orðið fyrir þeirri reynslu …
atvinnumissir, Skoðanakúgun