Skip to content

Sóknarhópurinn

Allan afla á markað

Sóknarhópurinn

Allan afla á markað

  • Heim
  • Bloggið
    • Óli Ufsi
    • Gestur K
  • Greinar
    • Gullkorn
  • Birt Efni
    • Óli Ufsi
    • Sjónvarpsumræða
    • Útvarpsumræða
    • Heimildarþættir
    • Ólafur Ingi Brandsson
  • Sóknarmark
  • Stefna Sóknarhópsins
    • Home
    • Bloggið
    • Page 4
Bloggið

Í kjölfar vistarbanda mátti Framsókn aldrei fá Sjávarútvegsráðuneytið

Ólafur Örn Jónsson 29. mars, 2015 0 Comments

Þeir sem hafa kynnt sér youtube myndböndin “Trúin á moldina”  skilja kannski núna eftir hrun efnahagskerfisins þegar kjör almennings hafa hrapað hvílíkur skaði er af íslenska kvótakerfinu. Skaði sem er…

Bloggið

Voru / eru kvótalánin FJÁRDRÁTTUR???

Ólafur Örn Jónsson 25. mars, 2015 0 Comments

Mig langar að spyrja ykkur öll hvort þið hafið aldrei hugleitt hvernig útgerðin gat dregið sér nánast ótakmarkað fé út úr sjávarútvegsfyrirtækjunum langt umfram “eigiðfé” fyrirtækjanna? Er ekki glæpsamlegt að…

Bloggið

ERTU FYLJGANDI ÁFRAMHALDANDI KVÓTAKERFI VIÐ STJÓRN FISKVEIÐA?

Ólafur Örn Jónsson 24. mars, 2015 0 Comments

Við sjáum greinilega og gleðilega hreifingu á skoðunum fólks til stjórnmálanna og stuðningi við ný framboð. Munum eitt þegar við ákveðum að ljá einhverju stjórnmálaafli/stjórnmálamanni stuðing okkar. Þá eignumst við…

Bloggið

Hvers vegna mun Sóknarmark með allan fisk á markað skila okkur aukinni velferð?

Ólafur Örn Jónsson 24. mars, 2015 0 Comments

Í “sóknarmarki með allan fisk á markað” fær þjóðin aukinn fisk því við ætlum ekki að láta segja okkur lengur að það taki meira en 30 ár að rækta upp…

Bloggið

Hús kvótaandstæðinga grýtt og menn flæmdir úr bænum. Saga um sátt í sjávarútvegi.

Ólafur Örn Jónsson 23. mars, 2015 0 Comments

Alltaf eru mér að berast sögur frá félögum okkar sem ekki geta tjáð sig opinberlega en fylgjast með okkur og vilja deila með okkur sínum reynslu sögum og styðja þannig…

Bloggið

komust handritshöfundar skaupsins yfir tímavél?

Gestur K 21. mars, 2015 0 Comments

Jack H Daniels spurði þessarrar spurningar í byrjun árs 2014. á vefnum Svarthol Hugans. Ég spyr kanski frekar núna, hvort höfundar Áramótaskaupsins áramótin 2013-2014, séu skyggnir eða með óvenjulega mikla…

Bloggið

Spilling, græðgi og mannfyrirlitning

Gestur K 21. mars, 2015 0 Comments

Ég hef verið að hugsa út í það, hvernig pólitíkin og spillingin var þegar óðaverðbógan var á árunum milli 1970 og 1980. Þetta brot úr bókinni Löglegt en siðlaust, gæti…

Bloggið

Hvað hækkuðu þín laun mikið?

Gestur K 18. mars, 2015 0 Comments

Hér eru mánaðartekjur nokkurra aðila sem starfa hjá Samherja. Það sem greip mig strax voru ofurtekjur framkvæmdastjórans, að forstjórinn er á lúsarlaunum miðað við margt annað starfsfólk. og það er kona…

Bloggið

Braskað með sameignina

Gestur K 17. mars, 2015 0 Comments

Ég var aðeins að grúska í gömlum tímaritum og það er úr miklu að moða varðandi afleiðingarnar af kvótakerfinu. Þessi forystugrein er lýsandi dæmi um kvernig LÍÚ flokkarnir voru að…

Bloggið

Á að kalla þetta Mafíu? Hver haldið þið að dómur sögunnar verði?

Ólafur Örn Jónsson 9. febrúar, 2015 0 Comments

https://www.youtube.com/watch?v=TvJ6RZb-9Ys  

Leiðarkerfi færslna

1 … 3 4

« Fyrri síða

Sóknarhópurinn á facebook


Svo minnum við á hópinn okkar á facebook þar sem alltaf er eitthvað að gerast.

Rasað út á rörinu

Styrkja Sóknarhópinn !

Hvetjum alla sem eru aflögufærir til þess að leggja okkur lið við að tryggja þjóðinni arðinn og aðgengið af sjávarauðlind íslensku þjóðarinnar.

Reikningur: 0515-14-410501
Kennitala : 130651-3059

Áhugavert efni

Rauða borðið Samstöðin

Rauða borðið – Verbúðin Ísland.

Bloggið Óli Ufsi

Útgerðin heimtar sitt og gefur skít í mótmæli almennings.

Bloggið

Sjómenn líða fyrir EINOKUN kvótans og verða að láta yfirgang yfir sig ganga.

Óli Ufsi

Auðlindaákvæðið

Sóknarhópurinn

Allan afla á markað

Allur réttur áskilin © Sóknarhópurinn | Blogus by Themeansar.