Færeyingar fengu 1,4 milljarða eftir uppboð
Heimild : dv.is
Heimild : dv.is
Heimild : kjarninn.is
Mynd: RÚV Freyr Gígja Gunnarsson Fiskistofa telur óraunhæft að úthluta makrílkvóta á þessu ári samkvæmt ákvæðum frumvarps Sigurðar Inga Jóhannssonar, sjávarútvegsráðherra. Umfangsmikla vinnu þurfi innan Fiskistofu til að hrinda frumvarpi…
Jóhann Bjarni Kolbeinsson Vinnslustöðin í Vestamannaeyjum ætlar að láta reyna á réttarstöðu sína verði lögfesting makrílfrumvarpsins á þá leið að eignarréttarvarin réttindi félagsins verði skert. Fyrirtækið hefur þegar hafið rekstur…
Ráðherra sjávarútvegsmála hefur lagt fram frumvarp um veiðiheimildir á makríl til að skapa það sem hann kallar fyrirsjáanleika. Orðið fyrirsjáanleiki er í þessu sambandi merkilegt og sennilega búið til eða…
Heimild : eyjan.pressan.is
https://www.youtube.com/watch?v=1p5_qv7eVc0 Sigurður Ingi situr fyrir svörum vegna "Makrílfrumvarpsins"
Þorkell Helgason stærðfræðingur Bergsteinn Sigurðsson,dagskrárgerðarmaður Makrílfrumvarp sjávarútvegsráðherra er fyrsta skrefið í að afhenda kvóta sem er í þjóðareign endanlega til útgerðarinnar, segir Þorkell Helgason stærðfræðingur, sem er einn aðstandenda undirskriftasöfnunarinnar…
https://www.youtube.com/watch?v=WTuvFUcoCzY Svar við lygaþvælu sjávarútvegsráðherra
Sigurður Ingi Jóhannsson var í spjalli á Bylgjunni í Bítið. "Áður fyrr þá rákum við óhagkvæmasta sjávarútveg í heimi, við veiddum allt að 450.000 tonn af þorski, langt umfram…