Proud: Lucky angler Marten Hvam has recently broken the record for the biggest cod caught in Europe, with a specimen that measured 4ft 9ins long and tipped the scales at 91lbs 15ozs
Svona boltar taka mikið til sín. Betra að veiða þenna fisk og hlífa ungviðinu áður en þeir hverfa í djúið í ætisleit.

 

Við lestur Laga um stjórn fiskveiða er greinilegt að þar hafa að komið menn sem skynjuðu hætturnar sem fólust í kvótakerfinu og hversu illa það féll að stjórnun fiskveiða við fjölstofna veiði.

Núna þegar Hafró „má“ loksins viðurkenna að allt er fullt af fiski á miðunum þá er í þriðju grein laganna ákæði um að „ráðherra má auka veiðina“ á þorski þegar í stað.

Þetta væri mjög æskilegt til að minnka þennan stóra fisk í umferð og hlífa þannig seiðum og smá fisk og skapa meira rými fyrir yngri fisk í uppvextinum.

Ásetningin á miðunum er alltog alltof mikil eins og ástandið er núna og ekkert nema gott ef við getum tekið meiri fisk í útflutning. Eins að sama skapi mætti stórauka veiði á karfa, ýsu og sennilega ufsa líka. Góður garðyrkjumaður sem þykir vænt um garðinn sinn hann grisjar og gefur plöntunum pláss til að njóta sín,