Sóknarhópurinn
  • Facebook
  • Twitter
  • YouTube
  • RSS
Fylgið Sóknarhópnum
  • Heim
  • Sóknarmark
  • Bloggið
    • Óli Ufsi
    • Gestur K
  • Greinar
  • Gullkorn
  • Birt Efni
    • Óli Ufsi
    • Sjónvarpsumræða
    • Útvarpsumræða
    • Heimildarþættir
    • Ólafur Ingi Brandsson
  • Stefna Sóknarhópsins
  • Skráarsafn
Search the site...
  • Home
  • Posts tagged "Guðbjörn Jónsson"

Umsögn um Makrílfrumvarpið

30. April, 2015 / Ólafur Brandsson / Greinar, Gullkorn

Alþingi Íslendinga, nefndasvið, 144. þing 2014 – 2015 Reykjavík 30. apríl 2015  Umsögn um mál nr. 691, um stjórn veiða á Norðaustur-Atlandshafsmakríl.  Undirritaður sýnir með áhresluletri eða litabreytingum á letri, hvaða atriði hann beinir athygli sinni að. 2. gr. Ákvörðun heildarafla. „Ráðherra skal ákveða árlega með reglugerð heildarafla makríls sem íslenskum fiskiskipum er heimilt að veiða.“ […]

Read More

Guðbjörn Jónsson, Makríll, Stjórnarskrá Íslands

Bréf til Ríkisskattstjóra

29. April, 2015 / Ólafur Brandsson / Greinar, Gullkorn

Spurningar Um kaup á aflaheimildum á árinu 1989 sem fór ótrúlega leið um hið opinbera kerfi okkar, uns það varð að Hæstaréttardómi nr. 291/1993 og fleiri tengd atriði. Erindið, sem hér er borið fram, er vonandi dálítið sérstakt en þó mikilvægt, vegna þeirrar heimilda sem ég er að taka saman um sjávarútveg á Íslandi frá […]

Read More

Fiskiþing, Guðbjörn Jónsson, HB Grandi, Stjórnarskrá Íslands, Þorskígildi

ERU AFLAHEIMILDIR EIGN ÚTVEGSMANNA ??

23. April, 2015 / Ólafur Brandsson / Greinar, Gullkorn

Á fyrstu tveimur árum fiskveiðistjórunar eru sett einföld lög sem aðeins giltu til eins árs í senn. Fyrri lögin fyrir árið 1984 og nánast eins lög fyrir árið 1985. Síðan voru sett lög sem giltu fyrir tvö ár, þ. e. árin 1986 og 1987. Í fjórðu lotu voru svo sett lög til þriggja ára þ. […]

Read More

Aflaheimildir, Alþingi, Fiskiþing, Fiskveiðistjórn, Guðbjörn Jónsson, Kvóti, Nýtingarréttur, Sjávarútvegsráðherra

Grein frá 2003 sem fjölmiðlar neituðu að birta

23. February, 2015 / Jack Daníels / Pistill

Það sem hér fer á eftir er dálítið athyglisvert í ljósi þerrar sögu sem við þekkjum um fjölmiðla í dag þar sem sumir þeirra reyna allt hvað þeir geta til að snúa sannleikanum á hvolf eða láta sem hlutirnir séu öðruvísi en þeir eru í ákveðnum málum.  Sumir fjölmiðlamenn eru þó heiðarlegri en aðrir og […]

Read More

Guðbjörn Jónsson

Hvað er athugavert við kvótafrumvarpið??

7. May, 2012 / Ólafur Brandsson / Greinar

Margt hefur verið ritað og rætt um frumvarp sjávarútvegsráðherra til fiskveiðistjórnunar.  En það sem hefur vakið undrun mína er hve samtaka fólk er um að ræða ekki mikilvægustu vankantana, sem eru þversagnirnar og ólögmætu áformin sem í frumvarpinu eru. Í 1. gr. frumvarpsins er markmiðum laganna lýst. Í markmiðssetningu má gleggst merkja hve gott vald […]

Read More

Guðbjörn Jónsson

Fjölbreytt gagnrýni á Kvótafrumvörpin.

25. April, 2012 / Ólafur Brandsson / Greinar

Athyglisvert er að lesa gagnrýni ýmissa fræðimanna á kvótafrumvörp stjórnvalda. Hugmyndafræði að baki ýmsum athugasemdum er merkileg en um leið nokkuð talandi um heiðarleika þeirra sem slíkar umsagnir vinna. Lítum á dæmi.  Áliti Bonafide lögmanna, þeirra Lúðvíks Bergvinssonar, fyrrverandi þingmanns samfylkingar og Sigurvins Ólafssonar, er m. a. “Enn fremur verður ekki betur séð en að […]

Read More

Guðbjörn Jónsson

Eru óvitar að semja lög um fiskveiðistjórnun??

15. April, 2012 / Ólafur Brandsson / Greinar

Komið er fram enn eitt frumvarpið til laga um fiskveiðistjórnun (þskj. 1052). Það sorglega við þetta frumvarp, eftir allt sem á undan er gengið í upphrópunum um fyrri frumvörp og tilraunir til sátta um þetta mikilvæga hagsmunamál þjóðarinnar, er að það frumvarp sem nú er til afgreiðslu er augljóslega samið af fólki sem skortir heildarþekkingu […]

Read More

Guðbjörn Jónsson

Frumvarp um veiðigjald ATHUGASEMDIR

10. April, 2012 / Ólafur Brandsson / Greinar

Þskj. 1053  —  658. mál. Frumvarp til laga  um veiðigjöld.  (Lagt fyrir Alþingi á 140. löggjafarþingi 2011–2012.) KAFLI Gildissvið, markmið og skilgreiningar. 1. gr. Gildissvið. Lög þessi taka til veiðigjalda, almenns veiðigjalds og sérstaks veiðigjalds, sem lögð eru á aflamark, aðrar úthlutaðar aflaheimildir eða landaðan afla, fari stjórn veiða fram með öðrum hætti en með úthlutun aflamarks […]

Read More

Guðbjörn Jónsson

Frumvarp um stjórn fiskveiða ATHUGASEMDIR við 43. og 45. grein

10. April, 2012 / Ólafur Brandsson / Greinar

XI. KAFLI Veiðigjöld. 40. gr.   Álagning veiðigjalda. Allir þeir sem (fá úthlutað aflaheimildum samkvæmt lögum þessum, eða) landa afla (fari stjórn veiða fram með öðrum hætti en úthlutun aflamarks,) skulu greiða veiðigjöld svo sem í lögum um veiðigjöld greinir. Þessi 40. gr. er óskaplega klúðursleg. Ég hefði kosið að orða hana svona: Allir þeir sem […]

Read More

Guðbjörn Jónsson

Frumvarp um stjórn fiskveiða ATHUGASEMDIR við 26. og 31. grein

10. April, 2012 / Ólafur Brandsson / Greinar

VII. KAFLI Almenn ákvæði um meðferð aflaheimilda. gr. Tegundatilfærsla og flutningur aflamarks milli fiskveiðiára. Heimilt er að veiða umfram aflamark í einstökum botnfisktegundum, enda skerðist aflamark annarra botnfisktegunda hlutfallslega í samræmi við verðmætahlutföll (þorskígildisstuðul) einstakra tegunda, sbr. 37. gr. Heimild þessi takmarkast við 5% af heildarverðmæti botnfiskaflamarks en umframafli í hverri botnfisktegund má þó ekki […]

Read More

Guðbjörn Jónsson
12

Styrkja Sóknarhópinn !

hvetjum alla sem eru aflögufærir til þess að leggja okkur lið við að tryggja þjóðinni arðinn og aðgengið af sjávarauðlind íslensku þjóðarinnar.

Reikningur: 0515-14-410501
Kennitala : 130651-3059


Skráning fyrir Fréttabréf

Staðfestingar-póstur verður sendur stuttu eftir skráningu, athuga þarf að hann getur lent í rusl-póstinum, hafið auga á því.

Vinsælast

  • No results available

Sóknarhópurinn á facebook

leitarorð

Aflaheimildir Alþingismaður atvinnumissir Brottkast Byggðakvóti Byggðaröskun Dómsmál ESB Fiskistofa Fiskiþing Fiskmarkaður Fiskveiðistjórn Fyrirsjáanleiki Guðbjörn Jónsson Hafró Hagræðing Hagsmunir Fólks Halldór Ásgrímsson Kristinn H. Gunnarsson Kristján Ragnarsson Kvótakerfi Kvótalaus Kvótamarkaður Kvóti Kúgun Leiguverð LÍÚ Lénsveldi Makríll Mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna Níels A. Ársælsson Nýtingarréttur Píratar Samherji Sigurður Ingi Jóhannsson Sjávarútvegsráðherra Sjávarútvegsráðuneytið Skoðanakönnun Stjórnarskrá Íslands Sóknardagar Tvíhöfðanefnd Veiðileyfagjald Vestfirðir Þorskígildi þjóðaratkvæðagreiðsla
(c) 2015 Sóknarhópurinn - Sóknarmark með allan afla á markað