Skip to content

Sóknarhópurinn

Allan afla á markað

Sóknarhópurinn

Allan afla á markað

  • Heim
  • Bloggið
    • Óli Ufsi
    • Gestur K
  • Greinar
    • Gullkorn
  • Birt Efni
    • Óli Ufsi
    • Sjónvarpsumræða
    • Útvarpsumræða
    • Heimildarþættir
    • Ólafur Ingi Brandsson
  • Sóknarmark
  • Stefna Sóknarhópsins
    • Home
    • 2015
    • Page 6
Greinar ruv.is

Segist varla ráða við ný frumvörp ráðherra

Ólafur Brandsson 6. maí, 2015 0 Comments

Mynd: RÚV Freyr Gígja Gunnarsson Fiskistofa telur óraunhæft að úthluta makrílkvóta á þessu ári samkvæmt ákvæðum frumvarps Sigurðar Inga Jóhannssonar, sjávarútvegsráðherra. Umfangsmikla vinnu þurfi innan Fiskistofu til að hrinda frumvarpi…

Greinar ruv.is

Hóta dómsmáli vegna makrílfrumvarpsins

Ólafur Brandsson 6. maí, 2015 0 Comments

Jóhann Bjarni Kolbeinsson Vinnslustöðin í Vestamannaeyjum ætlar að láta reyna á réttarstöðu sína verði lögfesting makrílfrumvarpsins á þá leið að eignarréttarvarin réttindi félagsins verði skert. Fyrirtækið hefur þegar hafið rekstur…

Hljóðbrot ruv.is

Róttæk stefnubreyting

Ólafur Brandsson 6. maí, 2015 0 Comments

Jón Guðni Kristjánsson Í allri vinnu við endurskoðun stjórnarskrárinnar undanfarin ár hefur verið gert ráð fyrir ákvæði um sjávarauðlindina í einkaeign. Er makrílfrumvarp til marks um grundvallar stefnubreytingu? Makrílfrumvarp Sjávarútvegsráðherra…

Greinar Kjarninn.is

Vinnslustöðin krefst þess að farið sé að lögum – Vill meiri kvóta

Ólafur Brandsson 6. maí, 2015 0 Comments

Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum hyggst gera athugasemdir við „fjölmörg atriði“ makrílfrumvarpsins, að því er fram kemur í umsögn fyrirtæksins sem birt hefur verið á vef Alþingis. Í henni er vísað til…

Greinar Visir.is

Kvótann heim !

Ólafur Brandsson 6. maí, 2015 0 Comments

Heimild : Visir.is

Greinar Kjarninn.is

Fyrirsjáanleiki útgerða þegar leigjendavanda sleppir

Ólafur Brandsson 6. maí, 2015 0 Comments

Ráðherra sjávarútvegsmála hefur lagt fram frumvarp um veiðiheimildir á makríl til að skapa það sem hann kallar fyrirsjáanleika. Orðið fyrirsjáanleiki er í þessu sambandi merkilegt og sennilega búið til eða…

Greinar

Kvótakerfið er gott – en byggt á siðferðilegum sandi

Ólafur Brandsson 6. maí, 2015 0 Comments

Þorkell Helgason Þorkell Helgason skrifar Vart er lengur um það deilt að stjórna þarf aðgengi að takmörkuðum auðlindum eins og veiðum úr fiskistofnun. Takmörkun á afla getur verið með ýmsu…

Greinar Visir.is

Kúvending í fiskveiðistjórn ?

Ólafur Brandsson 6. maí, 2015 0 Comments

Skúli Magnússon lögfræðingur Skúli Magnússon skrifar Samkvæmt svonefndu makrílfrumvarpi sjávarútvegsráðherra er gert ráð fyrir því að úthlutað verði veiðiheimildum (kvótum) í makríl, til veiða innan og utan efnahagslögsögunnar, að meginstefnu…

eyjan.pressan.is

Kvótinn klappaður í berg með illa undirbúnum lagakrókum

Ólafur Brandsson 6. maí, 2015 0 Comments

Heimild : eyjan.pressan.is

Bloggið

Auðvelt að bjóða Makríkvóta til hæstbjóðanda og koma í veg fyrir að EINOKA

Ólafur Örn Jónsson 5. maí, 2015 0 Comments

Ráðherrann Sigurður Ingi er gallharður á því að vinna vel fyrir kvótahirðina hvað sem á dynur og hafnar öllum leiðum og rökum sem ganga gegn EINOKUN og yfirgangi. Nú hafnar…

Leiðarkerfi færslna

1 … 5 6 7 … 22

« Fyrri síða — Næsta síða »

Sóknarhópurinn á facebook


Svo minnum við á hópinn okkar á facebook þar sem alltaf er eitthvað að gerast.

Rasað út á rörinu

Styrkja Sóknarhópinn !

Hvetjum alla sem eru aflögufærir til þess að leggja okkur lið við að tryggja þjóðinni arðinn og aðgengið af sjávarauðlind íslensku þjóðarinnar.

Reikningur: 0515-14-410501
Kennitala : 130651-3059

Áhugavert efni

Rauða borðið Samstöðin

Rauða borðið – Verbúðin Ísland.

Bloggið Óli Ufsi

Útgerðin heimtar sitt og gefur skít í mótmæli almennings.

Bloggið

Sjómenn líða fyrir EINOKUN kvótans og verða að láta yfirgang yfir sig ganga.

Óli Ufsi

Auðlindaákvæðið

Sóknarhópurinn

Allan afla á markað

Allur réttur áskilin © Sóknarhópurinn | Blogus by Themeansar.