Skip to content

Sóknarhópurinn

Allan afla á markað

Sóknarhópurinn

Allan afla á markað

  • Heim
  • Bloggið
    • Óli Ufsi
    • Gestur K
  • Greinar
    • Gullkorn
  • Birt Efni
    • Óli Ufsi
    • Sjónvarpsumræða
    • Útvarpsumræða
    • Heimildarþættir
    • Ólafur Ingi Brandsson
  • Sóknarmark
  • Stefna Sóknarhópsins
    • Home
    • Bloggið
Bloggið Óli Ufsi

Útgerðin heimtar sitt og gefur skít í mótmæli almennings.

Ólafur Örn Jónsson 23. apríl, 2016 0 Comments

 Á málalista ríkisstjórnar LÍÚ er frumvarpið um auðlindaákvæðið þar sem búið er að útþynna og eyðileggja auðlindaákvæði stjórnlagaráðs. Ríkisstjórnin ætlar að koma þessu ákvæði á og þá getum við öll…

Bloggið

Sjómenn líða fyrir EINOKUN kvótans og verða að láta yfirgang yfir sig ganga.

Ólafur Örn Jónsson 12. október, 2015 0 Comments

Kvótagreifar láta kné fylgja kvið í samskiptum við sjómenn sem eiga sér enga vörn gegn því ofurvaldi sem kvóta"eignin" bærir böðlunum. Dag einn sumarið 2014 vantaði mann á Þorlák ÍS…

Bloggið

Með lækkun á heimsmarkaðsverði á olíu eru öll rök með kostnarðhlutdeild á sjómenn hrunin

Ólafur Örn Jónsson 14. ágúst, 2015 0 Comments

Jæja sjómenn nú þegar olían hefur fallið "varanlega" í verði ER þá ekki kominn tími til að afnema "tímabundið" olíugjald sem núna er kallað kostnaðarhlutdeild. Það voru hörð átök þegar…

Bloggið

„Frelsi með ábyrgð“ á heima í sjávarútvegi eins og allstaðar

Ólafur Örn Jónsson 2. júní, 2015 0 Comments

Auðsöfnun í skjóli EINOKUNAR, misnotkunar á eignum þjóðarinnar og vitlaust skráðu gengi á ekkert skylt við Kapitalisma. "Frelsi með ábyrgð" má ekki skerða en koma verður í veg fyrir að…

Bloggið

Sjómenn hafa hafnað togararallinu alla tíð. Sjáið hvað NOAA gerir núna.

Sóknarhópurinn 28. maí, 2015 0 Comments

Hér er góð lesning um hvernig NOAA viðurkennir vanmátt tog rannsókna sem eina mæli á stofn stærð. Hér er verið að mæla aðeins einn stofn á miðað við Íslandsmið á…

Bloggið

Hver er sérstaða Íslands þegar kemur að stjórn fiskveiða?

Ólafur Örn Jónsson 22. maí, 2015 0 Comments

Furðulegt er að á Íslandi hafa fræðingar komist upp með að einoka umræðuna um hin ýmsu málefni og alltof margir láta sér það vel líka og gera enn verra og…

Bloggið

Leynilögguleikur …. hver laumaði AFSLÆTTI í Nýju Stjórnarskrána á þingi?

Ólafur Örn Jónsson 14. maí, 2015 0 Comments

Olafur Sigurðsson Skrifar Þorvaldur Gylfason í Fréttablaðinu: "Þegar Alþingi hafði legið yfir stjórnarskrárfrumvarpinu í sjö til átta mánuði 2011-2012 kvaddi það stjórnlagaráðsmenn saman til aukafundar til að fá svör við…

Bloggið

Ekki hægt að stela kunnáttu, getu og dugnaði af fólki … tökum Sóknarmark í stað Kvóta.

Ólafur Örn Jónsson 9. maí, 2015 0 Comments

Fólk verður að trúa því að við verðum að AFNEMA KVÓTANN í að minnst 2 til 4 ár og fara í Sóknarmark með allan fisk a markað. Ef ekki heldur…

Bloggið

Ráðherra nýtir ekki heimildir í lögum og eykur þorskveiðar þótt nauðsyn beri til.

Ólafur Örn Jónsson 8. maí, 2015 0 Comments

Í 3. gr. Laga um stjórn fiskveiða stendur skýrt og greinilega "Ráðherra er heimilt innan fiskveiðiársins að auka eða minnka leyfðan heildarafla einstakra botnfisktegunda". Nú þegar búinn er að vera…

Bloggið

Ekki samsæriskenning heldur sannleikur um þjóðfélags niðurbrot.

Ólafur Örn Jónsson 7. maí, 2015 0 Comments

Alltaf verið weeling and dealing þegar útgerðin á við stjórnvöld og alltaf tapar þú, ég og fjölskyldur okkar. Ekki benda á mig og segja samsæriskenningar. Ekkert sem er búið að…

Leiðarkerfi færslna

1 2 … 4

Næsta síða »

Sóknarhópurinn á facebook


Svo minnum við á hópinn okkar á facebook þar sem alltaf er eitthvað að gerast.

Rasað út á rörinu

Styrkja Sóknarhópinn !

Hvetjum alla sem eru aflögufærir til þess að leggja okkur lið við að tryggja þjóðinni arðinn og aðgengið af sjávarauðlind íslensku þjóðarinnar.

Reikningur: 0515-14-410501
Kennitala : 130651-3059

Áhugavert efni

Rauða borðið Samstöðin

Rauða borðið – Verbúðin Ísland.

Bloggið Óli Ufsi

Útgerðin heimtar sitt og gefur skít í mótmæli almennings.

Bloggið

Sjómenn líða fyrir EINOKUN kvótans og verða að láta yfirgang yfir sig ganga.

Óli Ufsi

Auðlindaákvæðið

Sóknarhópurinn

Allan afla á markað

Allur réttur áskilin © Sóknarhópurinn | Blogus by Themeansar.