Ólafur Jónsson togarasjómaður

Atvinnumissir og skoðanakúgun

0

Þöggun og skoðanakúgun er einn af fylgifiskum kvótakerfisins, enda gífurlegir fjárhagslegir hagsmunir í veði að viðhalda kerfi sem þjónar aðeins fámennum hópi manna. Ólafur Jónsson, stundum nefndur Óli ufsi, segist vita dæmi þess að menn hafi verið reknir frá stórum útgerðarfyrirtækjum fyrir það eitt að tjá sínar skoðanir á kvótakerfinu. Ólafur segist sjálfur hafa orðið fyrir þeirri reynslu …

Sóknarhópurinn - burt með kvótakerfið

Afnemum kvótakerfið!

0

Kvótakerfinu íslenska var komið á til reynslu um áramótin 1983/84 í mikilli andstöðu við meirihluta manna í sjávarútvegi. Eftir mjög slæma reynslu fyrsta ársins (sjá mynd...

100 milljarða stolið af þjóðinni?

0

Seinni dýfan á þessu grafi sýnir hvernig kvótakerfið fór með Færeyinga þau tvö ár sem það var við líði. Kvótakerfið sem sett var á vegna ofveiði...