Brjótum undirstöður sjávarútvegsins
Eitt það vitlausasta sem heyra má í umræðu dagsins á Íslandi er einskonar andsvar sjálfstæðismanna (og að einhverju leyti Framsóknarmanna einnig) við launakröfum verkafólks annars vegar og hins vegar…
Eitt það vitlausasta sem heyra má í umræðu dagsins á Íslandi er einskonar andsvar sjálfstæðismanna (og að einhverju leyti Framsóknarmanna einnig) við launakröfum verkafólks annars vegar og hins vegar…
Það er mikið látið með útgerðina. Sagt er að hún sé sjálfbær og vel rekin og þess vegna megi ekki hreyfa við rekstrargrundvelli hennar. Best rekna einkaútgerð í heimi. Og…
Mynd: RÚV Freyr Gígja Gunnarsson Fiskistofa telur óraunhæft að úthluta makrílkvóta á þessu ári samkvæmt ákvæðum frumvarps Sigurðar Inga Jóhannssonar, sjávarútvegsráðherra. Umfangsmikla vinnu þurfi innan Fiskistofu til að hrinda frumvarpi…
Jóhann Bjarni Kolbeinsson Vinnslustöðin í Vestamannaeyjum ætlar að láta reyna á réttarstöðu sína verði lögfesting makrílfrumvarpsins á þá leið að eignarréttarvarin réttindi félagsins verði skert. Fyrirtækið hefur þegar hafið rekstur…
Jón Guðni Kristjánsson Í allri vinnu við endurskoðun stjórnarskrárinnar undanfarin ár hefur verið gert ráð fyrir ákvæði um sjávarauðlindina í einkaeign. Er makrílfrumvarp til marks um grundvallar stefnubreytingu? Makrílfrumvarp Sjávarútvegsráðherra…
Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum hyggst gera athugasemdir við „fjölmörg atriði“ makrílfrumvarpsins, að því er fram kemur í umsögn fyrirtæksins sem birt hefur verið á vef Alþingis. Í henni er vísað til…
Heimild : Visir.is
Ráðherra sjávarútvegsmála hefur lagt fram frumvarp um veiðiheimildir á makríl til að skapa það sem hann kallar fyrirsjáanleika. Orðið fyrirsjáanleiki er í þessu sambandi merkilegt og sennilega búið til eða…
Þorkell Helgason Þorkell Helgason skrifar Vart er lengur um það deilt að stjórna þarf aðgengi að takmörkuðum auðlindum eins og veiðum úr fiskistofnun. Takmörkun á afla getur verið með ýmsu…
Skúli Magnússon lögfræðingur Skúli Magnússon skrifar Samkvæmt svonefndu makrílfrumvarpi sjávarútvegsráðherra er gert ráð fyrir því að úthlutað verði veiðiheimildum (kvótum) í makríl, til veiða innan og utan efnahagslögsögunnar, að meginstefnu…