Skip to content

Sóknarhópurinn

Allan afla á markað

Sóknarhópurinn

Allan afla á markað

  • Heim
  • Bloggið
    • Óli Ufsi
    • Gestur K
  • Greinar
    • Gullkorn
  • Birt Efni
    • Óli Ufsi
    • Sjónvarpsumræða
    • Útvarpsumræða
    • Heimildarþættir
    • Ólafur Ingi Brandsson
  • Sóknarmark
  • Stefna Sóknarhópsins
    • Home
    • Bloggið
    • Page 3
Bloggið

Svívirt þjóð í viðjum græðginnar.

Ólafur Örn Jónsson 24. apríl, 2015 0 Comments

Við "eldri kynslóðin" ólumst upp í stéttlausu þjóðfélagi þar sem öll börn komu jöfn hlið við hlið í skólann. Ekki var greinarmunur á hvort fjölskyldan hafði auðgast á viðskiptum eða…

Bloggið

„Fyrirsjáanleikinn“ gerir kvótann dýrari og betri söluvöru fyrir „kvótabörnin“.

Ólafur Örn Jónsson 23. apríl, 2015 0 Comments

Nýyrði ættað úr áróðurs stofnun LÍÚ "Háskóla Íslands" "fyrirsjáanleiki" varð til til að lýsa nýrri leið útgerðaraðalsins til að ná að auka enn frekar verðmæti kvótaauðlindarinnar. Já "kvótaauðlindin" tryggð til…

Bloggið

Veiðum fiskinn og ræktum garðinn okkar. Skynsemi kostar ekkert.

Ólafur Örn Jónsson 18. apríl, 2015 0 Comments

Svona boltar taka mikið til sín. Betra að veiða þenna fisk og hlífa ungviðinu áður en þeir hverfa í djúið í ætisleit.   Við lestur Laga um stjórn fiskveiða er…

Bloggið

Óréttlætið eykst og Ósættið eykst

Ólafur Örn Jónsson 17. apríl, 2015 0 Comments

Tækifæri til nýliðunnar sem vert er að nýta. Þessi tækni er fundin upp og þróuð í Noregi og við tókum upp með góðum árangri. Makríl frumvarpið sem ríkisstjórn LÍÚ leggur…

Bloggið

TAKIÐ EFTIR!!! TAKIÐ EFTIR!!! Svikin í nýja Makrílfrumvarpinnu eru fordæmalaus

Ólafur Örn Jónsson 13. apríl, 2015 0 Comments

Í fyrstu grein laganna stendur þetta. "Verði ósamræmi milli ákvæða þessara laga og annarra laga á sviði fiskveiðistjórnar skulu þessi lög gilda" Takið eftir frekjunni? Svona er allt sem kemur…

Bloggið

Frekjan alger … bjóðum út veiðar á Makrílinn

Ólafur Örn Jónsson 1. apríl, 2015 0 Comments

Hér sést greinilega heimtufrekjan sem umvefur þessa hirð sem heldur og ætlar að eigna sér sjávaráuðlindina. http://www.ruv.is/frett/segir-makrilfrumvarp-vinna-gegn-sjalfbaerni

Bloggið

Sóknarmark með allan fisk á Markað eru sjálfbærar veiðar sem tryggja gæði og framboð á góðum fisk.

Ólafur Örn Jónsson 31. mars, 2015 0 Comments

Hvers vegna er stjórn fiskveiða með SÓKNARMARKI OG ALLAN FISK Á MARKAÐ sjálfbærari veiðar en nokkurn tíma kvótastýring og langt frá því að vera hemjulausar veiðar eins og kvótakerfið er…

Bloggið

Við skulum kalla hann “Jóa”… nýleg saga úr sjávarútvegi.

Ólafur Örn Jónsson 30. mars, 2015 0 Comments

Eins og ég hef sagt ykkur eru oft fjörugar umræður um sjávarútveg í lokuðum hóp á facebook sem heitir sóknarhópurinn.(komið þangað og hlustið og takið þátt). Í gær var mikið…

Bloggið

Sjálfbærarveiða þar sem allir sitja við sama borð… svona gerum við þetta og engann ómöguleika

Ólafur Örn Jónsson 29. mars, 2015 0 Comments

Sjálfbærarveiða þar sem allir sitja við sama borð og mannréttindi eru virt á sama tíma og hagkvæmni og arðsemi eru hámörkuð. Einstaklinginn framar EINOKUN fárra. SÓKNARMARK MEÐ ALLAN FISK Á…

Bloggið

Afskriftir og lán kvótakónga

Gestur K 29. mars, 2015 0 Comments

Ég var að leita af kastljósþætti á youtube, sem ég fann reyndar ekki. En það var margt annað sem ég gat rifjað upp. Það má segja að Lára Hanna Einarsdóttir…

Leiðarkerfi færslna

1 2 3 4

« Fyrri síða — Næsta síða »

Sóknarhópurinn á facebook


Svo minnum við á hópinn okkar á facebook þar sem alltaf er eitthvað að gerast.

Rasað út á rörinu

Styrkja Sóknarhópinn !

Hvetjum alla sem eru aflögufærir til þess að leggja okkur lið við að tryggja þjóðinni arðinn og aðgengið af sjávarauðlind íslensku þjóðarinnar.

Reikningur: 0515-14-410501
Kennitala : 130651-3059

Áhugavert efni

Rauða borðið Samstöðin

Rauða borðið – Verbúðin Ísland.

Bloggið Óli Ufsi

Útgerðin heimtar sitt og gefur skít í mótmæli almennings.

Bloggið

Sjómenn líða fyrir EINOKUN kvótans og verða að láta yfirgang yfir sig ganga.

Óli Ufsi

Auðlindaákvæðið

Sóknarhópurinn

Allan afla á markað

Allur réttur áskilin © Sóknarhópurinn | Blogus by Themeansar.