frá fundinum í Salthúsinu.
frá fundinum í Salthúsinu.

Miðvikudaginn 11. febrúar síðastliðin voru þeir Sigurður Ingi, sjávarútvegsráðherra og Páll Jóhann Pálsson, þingmaður Frasóknarflokksins og fulltrúi útgerðarmanna á alþingi á opnum borgarafundi í Salthúsinu í Grindavík.

Mættu þangað nokkrir félagar Sóknarhópsins til að spurja Sigurð Inga spurning og fá svör hjá honum vegna frumvarps sem á að leggja fram á vorþinginu um sjávarútvegsmál.  Lang best væri að fólk gæfi sér góðan tíma til að hlusta á allann fundinn, framsögu, spurningar og svör, því það er svo margt sem er rangt við að kjörnir fulltrúar almennings á Alþingi skuli voga sér að ljúga að kjósendum sínum og stuðningsfólki.

Skemmst er frá því að segja að Sigurður Igni var tekinn og rasskelltur all rækilega á fundinum, en það má hlusta á hann allann í heild sinni hér að neðan.

Einnig mælum við með þessu hérna, Þessu og síðast en ekki síst þessu hérna.

Síðan væri alveg kjörið fyrir ykkur að koma til liðs við okkur í Sóknarhópnum, en við ætlum okkur að koma á fiskveiðistjórnunarkerfi sem mismunar ekki fólki til að sækja sjóinn eða leyfir fáum útvöldum vinum gjörspilltra stjórnvaldamoka öllum gróðanum af auðlind allra landsmanna í eigin vasa meðan laun almennings í landinu duga ekki fyrir nauðsynjum.

 

Facebook Notice for EU! You need to login to view and post FB Comments!